Við systkinin vorum að ræða dægradvöl í kvöld og vorum að velta fyrir okkur bíóferðum og afhverju þær væru svon rosalega dýrar hérna í Dk.
Þá benti einn snillingurinn á það að þetta væri stutt skemtun fyrir mikinn pening og við bárum saman bíóferð og kassa af bjór.
Bíóferð ca.130 með öllu = 5 klst.
Kassi af bjór ca 80-120 (fer eftir tegund) = 2 sólarhringar af gleði!......fyrri daginn fullur og seinni daginn þunnur
Í mínum huga er þetta því ekki spurning, sem námsmaður verð ég að nýta peninginn minn vel og því myndi ég velja bjórkassann.
Wednesday, March 18, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment