Monday, January 12, 2009

Keppni HTH

Þar sem að Hlín,Thelma og Helgi eru að flytja út á miðvikudaginn ætla ég að hafa smá spurningakeppni þeim til heiðurs.

í verðlaun verður viku gisting hjá hótel Elísu á Fogedgården.

Þeir sem vilja taka þátt verða að svara í commenta formi...

1.sp
Hvern hlakkar mest til að flytja út Hl, T eða He

2.sp
Hverju á Helgi eftir að sakna mest á Íslandi

3.sp
Á Hlín eftir að villast fyrstu dagana J/N

4.sp
Hverju eiga þau eftir að gleyma
a) nærbuxunum sínum
b)peningum
c)flugmiðum og þau hætta við að flytja

5.sp
Verður Thelma fyrst til að læra dönsku J/N

6.sp
Eiga þau eftir að vera dugleg að vaska upp J/N

7.sp
Á Jónas eftir að koma 1.sinni í viku til að vaska upp fyrir þau J/N

8.sp
eiga Hl og He eftir að gera við sprungnu dekkin á hjólunum sem þau fá lánuð, eða nota þau strætó?

9.sp
hvort eiga þau eftir að borða meira af kebab eða rúgbrauði fyrstu vikuna?

10.sp
Hvað er það fyrsta sem þau setja í ísskápinn sinn?

2 comments:

Anonymous said...

1.sp: Hlín hlakkar mest til að flytja út.
2.sp: Helgi saknar mest sjónvarpinu.
3.sp: Hlín á pottþétt eftir að villast fyrstu dagana.
4.sp: við eigum ekki eftir að gleyma neinu við verðum með of mikið!!:)
5.sp: Thelma verður pottþétt fyrst að læra dönskuna.
6.sp: Við eigum ekki eftir að vera dugleg að vaska upp..
7.sp: Við eigum eftir að borga Jónasi fyrir að koma einu sinni í viku að vaska upp. Bjór í laun þú stenst það ekki:)
8.sp: Við eigum eftir að láta Jónas hjálpa okkur að laga dekkin á hjólinu.
9. sp: Það verður Kebab alla daga.
10.sp: Mat það er bjór nú þegar í ísskápnum.
Heyrums tí kvöld, ég er á fullu að pakka, helgi er liggur uppí rúmi og er að reyna að njóta síðustu augnablikana uppí rúminu sínu:)
Kv. Hlín

Lalli og Eva said...

1. Helga hlakkar mest til af því að hann er löglegur til að drekka bjór hérna í DK.

2. Ókeypis bjórsins á pizza - hann kostar sko alveg 500 kall hérna á Strikinu sjáðu til.

3. Hún getur ekki villst, hún býr í miðbænum!!

4. Allavega ekki peningunum við tókum þá ;)

5. Já pottþétt, nema Helgi verður bestur eftir svona kassa af bjór.

6. Já örugglega allir nema Helgi sem nennir því pottþétt ekki eftir nokkra bjóra.

7. Njeee Jónas kemur bara til að drekka bjór með Helga.

8. Þau búa í miðbænum og stutt á alla pöbba, þurfa hvorki að nota hjól né strætó.

9. Rúgbrauð og öl - gerist ekki danskara!

10. ÖÖÖÖL

Kv. Eva og Lalli sem búa í skyderi hverfinu ógurlega!!