Jæja núna er fyrsta vikan í nýju íbúðinni liðinn. Og gluggatjöld loksins kominn upp, það má segja að sumir á heimilinu hafi sett heimsmet í 3m spretti þegar var verið að spretta á milli "blindra" staða í íbúðinni áður en glugga tjöldin komu upp.
Við erum að ganga á milli búða hérna í nágreninu í leit að húsgögnum og erum heppin með það að kirkjan er með allavegana 2 búðir með notuð húsgögn í nágreninu, en ekkert gott finst enn.
Nú er komið að þjóðinni sem við búum hjá, DANIR.....Lísa er hálfdönsk og ég sagði oft í gríni þegar við bjuggum heima, ,,þetta er daninn í þér"
En ég er búinn að komast að því að hún er ekkert lík neinum dönum...........
Við höfum komist að því að þeir misnota póstkerfið í landinu, maður kemur kanski á e-h skrifstofu með eyðublað og svarið er...... já, ég fylli þetta úr fyrir ykkur og sendi það svo í pósti...........og maður bara ehhhh...get ég ekki bara beðið eftir þessu?
Það er vegna þess að Íslendingar eru að öllum hlutum á síðustu stundu en danirnir eru svo skipulagðir að þetta er ekkert mál fyrir þá.
Svona gengu málinn allavegana þegar við vorum að fá íbúðina....allt kom í pósti.....Einnig í bankanum við sátum hjá konunni og hún var að stofna reikninga á okkur svoooooo þegar hún var að verða búin þá kom........... já þið fáið eiðublöð í póst sem þið undirritið og skilið svo inn......hmmmm heima á Ísl. þá fengi maður visakort,debetkort,yfirdrátt og bankahólf áður en maður væri sestur. En svona er þetta í landi Tuborg og Carlsberg.
Í Kaupmannahöfn búa SVO margir Íslendingar að ég er þegar kominn með ca. 12 ný símanúmer og ég er ekki búinn að kynnast neinum nýjum..... Hvernig má þetta vera???
Kostirnir og ókostirnir við það að allir þessir Íslendingar búa hérna núlla hvorn annan út.
Hvernig? Get ekki útskýrt það........ þetta er gáta sem eftir er að svara..........
Bið að heilsa öllum heima og gaman frá því að segja að ég var í stuttbuxum í allan dag.......
kv.J
Friday, September 26, 2008
Thursday, September 25, 2008
Halló
Erum loksins komin með nettengingu,
Fengum fína þjónustu hjá þurröstu afgreiðslukonu í heimi. Hún var reyndar fljót að skutla síma, netpung og samning upp hendurnar á okkur. hviss bang búmm og við komin með allt sem við þurftum. Maður bíður bara spenntur eftir næstu mánaðarmótum og sér hvað maður á að borga fyrir netnotkun.
Mér var bent á það að símanúmerin okkar væru eitthvað á reiki...
Jónas: +4553234459
Elísa: +4526803440
kv.Jónas
Fengum fína þjónustu hjá þurröstu afgreiðslukonu í heimi. Hún var reyndar fljót að skutla síma, netpung og samning upp hendurnar á okkur. hviss bang búmm og við komin með allt sem við þurftum. Maður bíður bara spenntur eftir næstu mánaðarmótum og sér hvað maður á að borga fyrir netnotkun.
Mér var bent á það að símanúmerin okkar væru eitthvað á reiki...
Jónas: +4553234459
Elísa: +4526803440
kv.Jónas
Monday, September 22, 2008
Flutt inn
jæja
Erum flutt inn ad
Fogedgården 10, 2200 Kbh.
Lyst vel a tetta og nuna er bara ad finna ser e-h husgogn svo manni lidi vel tarna
kv.J
Erum flutt inn ad
Fogedgården 10, 2200 Kbh.
Lyst vel a tetta og nuna er bara ad finna ser e-h husgogn svo manni lidi vel tarna
kv.J
Thursday, September 11, 2008
Monday, September 8, 2008
Nytt simanumer
jæja....
Nuna erum vid buin ad vera uti i viku og erum svona retta ad atta okkur a tvi hvad tad tidir ad bua ekki a Islandi.
Vid erum buin ad fa frabærar mottokur hja Ola og Svanhildi sem hafa ekkert kvartad yfir yfirganginum i okkur. Eina sem tau segja er "jaja vid hofum nu heyrt tennan adur" tegar vid forum ad tala um e-h dagsetningar a tvi hvenær vid faum ibud......
Skolinn byrjadur a fullu hja okkur badum og madur er strax ordin eftira i heimalærdomi......slæmt.
Stefnan er natturulega su ad vera duglegari i tessari viku en teirri sidustu......sem var undirlogd af ibudarleit....og ad hugsa um ibudarleit.
Vonandi ad madur fari ad fa tennan leigusamning i posti......Svo madur fari nu ad vita e-h um innflutning og fleira..
kv. Jonas og Elisa.
Nuna erum vid buin ad vera uti i viku og erum svona retta ad atta okkur a tvi hvad tad tidir ad bua ekki a Islandi.
Vid erum buin ad fa frabærar mottokur hja Ola og Svanhildi sem hafa ekkert kvartad yfir yfirganginum i okkur. Eina sem tau segja er "jaja vid hofum nu heyrt tennan adur" tegar vid forum ad tala um e-h dagsetningar a tvi hvenær vid faum ibud......
Skolinn byrjadur a fullu hja okkur badum og madur er strax ordin eftira i heimalærdomi......slæmt.
Stefnan er natturulega su ad vera duglegari i tessari viku en teirri sidustu......sem var undirlogd af ibudarleit....og ad hugsa um ibudarleit.
Vonandi ad madur fari ad fa tennan leigusamning i posti......Svo madur fari nu ad vita e-h um innflutning og fleira..
kv. Jonas og Elisa.
Thursday, September 4, 2008
Fyrstu dagarnir í stuttu yfirliti
Jæja núna er kominn fimmtudagur og þá er komið að punkta bloggi.
Mánudagur.
Fórum stressuð fyrsta dag í skólann
íbúðaleit gekk ekki vel
Jónas fór úr strætó allt of snemma og þurfti að labba 2km með 5 töskur til óla og Svanhildar.
Þriðjudagur
Jónas fór á sína fyrstu handboltaæfingu síðan Siggi Sveins var upp á sitt besta.
Og hann stóð sig aðeins betur í upphituninni en spilinu (upphitun = fótbolti)
Slappað af yfir sjónvarpinu á Trorod kollegiinu
Tékkað á email 10 sinnum yfir daginn og boligportal.dk 50 sinnum.
Engin íbúð
Miðvikudagur.
Lísa tók lestina 2 stoppum of langt þegar hún var á leið til Trorod.
Skoðuðum íbúð á Íslands bryggju.
Fengum tilboð um íbúð (í eldriborgara blokk) á Norrebro.
Fimmtudagur
Óli þvoði skítug íþróttaföt af Jónasi..........jeee
Jónas lærði heima í fyrsta sinn
Jónas skrifaði blogg
Eftir þetta skemmtilega blogg má bæta því við að ég og óli erum að fara á handboltaæfingu kl.7 og þar sem það er fimmtudagsæfing verður víst komið við í kantinuni í íþróttahúsinu og drukkin bjór eftir æfingu......Svanhildur skutlar okkur og ég er nokkuð viss um að ég standi mig betur í bjórnum en í handboltanum.
kv. LJÓS
ps. Unnur er hægt að semja við þig um að redda okkur svona pennum sem hægt er að stroka út?
Ég borga þér andvirðið í bjór þegar þú kemur í heimsókn..........
Mánudagur.
Fórum stressuð fyrsta dag í skólann
íbúðaleit gekk ekki vel
Jónas fór úr strætó allt of snemma og þurfti að labba 2km með 5 töskur til óla og Svanhildar.
Þriðjudagur
Jónas fór á sína fyrstu handboltaæfingu síðan Siggi Sveins var upp á sitt besta.
Og hann stóð sig aðeins betur í upphituninni en spilinu (upphitun = fótbolti)
Slappað af yfir sjónvarpinu á Trorod kollegiinu
Tékkað á email 10 sinnum yfir daginn og boligportal.dk 50 sinnum.
Engin íbúð
Miðvikudagur.
Lísa tók lestina 2 stoppum of langt þegar hún var á leið til Trorod.
Skoðuðum íbúð á Íslands bryggju.
Fengum tilboð um íbúð (í eldriborgara blokk) á Norrebro.
Fimmtudagur
Óli þvoði skítug íþróttaföt af Jónasi..........jeee
Jónas lærði heima í fyrsta sinn
Jónas skrifaði blogg
Eftir þetta skemmtilega blogg má bæta því við að ég og óli erum að fara á handboltaæfingu kl.7 og þar sem það er fimmtudagsæfing verður víst komið við í kantinuni í íþróttahúsinu og drukkin bjór eftir æfingu......Svanhildur skutlar okkur og ég er nokkuð viss um að ég standi mig betur í bjórnum en í handboltanum.
kv. LJÓS
ps. Unnur er hægt að semja við þig um að redda okkur svona pennum sem hægt er að stroka út?
Ég borga þér andvirðið í bjór þegar þú kemur í heimsókn..........
Monday, September 1, 2008
Danmörk ó Danmörk afhverju ertu svona erfið?
Jæja fyrsti dagurinn í skólanum búinn....
Hjá Jónasi var hann ekkert sérstaklega spennandi þar sem umfjöllunin var ísótópar og ég var ekki alveg í stuði til að vita hvernig ég get reiknaðu út hvernig jörðin varð til og hvað þá að vita hvernig á að vita hversu gömul hún er.......en ég á að skila dæmi á miðvikudaginn og það er eins gott að ég fái hugljómum um Osmíum útreikninga þangað til.....kanski gamli vinur minn Tuborg hjálpi ekki til við það vegna þess að ég er í fríi á morgun..
Elísa var einnig að fara í fyrsta skipti í dag og það var smá stress í gangi þar sem hún var að byrja í nýjum skóla, með nýjum krökkum og nýju tungumáli.........og engin Unnur til að sitja við hliðina á lengur.
En ég veit ekki betur en að henni hafi líkað ágætlega og að hún sé búin að spotta gelgjurnar í beknum.......
Við erum hjá Óla og Svanhildi og nýtum okkur það óspart að þekkja fólk hérna þar sem enginn vill leigja okkur íbúð hérna, held ég ætti kanski að fara að senda mynd af okkur með umsóknum......eða kanski ekki!
Fínt að fá að vera hjá góðu fólki en það er aðeins að skemma upplifunina að vera flutt til Dk og vera upp á aðra komin......þetta lagast allt og þá verður greiðinn launaður....
Á morgun er líka stór dagur. ÉG er að fara á handbolta æfingu með Óla......hann er búin að undirbúa mig andlega fyrir þessa æfingu og helsti frasinn sem hann hefur notað á mig í sumar er "Hefurðu sett á þig harpix" ????? er það mikil lífsreynsla eða???? spyr ég alltaf. Ég er mjög spenntur yfir því að setja á mig harpix á morgun og rifja upp taktana hjá Sigga Sveins, sem ég sá í sjónvarpinu einu sinni....
Ps. Nennir ekki einhver að kaupa bílinn af okkur?
kv.Jónas og Elísa
Hjá Jónasi var hann ekkert sérstaklega spennandi þar sem umfjöllunin var ísótópar og ég var ekki alveg í stuði til að vita hvernig ég get reiknaðu út hvernig jörðin varð til og hvað þá að vita hvernig á að vita hversu gömul hún er.......en ég á að skila dæmi á miðvikudaginn og það er eins gott að ég fái hugljómum um Osmíum útreikninga þangað til.....kanski gamli vinur minn Tuborg hjálpi ekki til við það vegna þess að ég er í fríi á morgun..
Elísa var einnig að fara í fyrsta skipti í dag og það var smá stress í gangi þar sem hún var að byrja í nýjum skóla, með nýjum krökkum og nýju tungumáli.........og engin Unnur til að sitja við hliðina á lengur.
En ég veit ekki betur en að henni hafi líkað ágætlega og að hún sé búin að spotta gelgjurnar í beknum.......
Við erum hjá Óla og Svanhildi og nýtum okkur það óspart að þekkja fólk hérna þar sem enginn vill leigja okkur íbúð hérna, held ég ætti kanski að fara að senda mynd af okkur með umsóknum......eða kanski ekki!
Fínt að fá að vera hjá góðu fólki en það er aðeins að skemma upplifunina að vera flutt til Dk og vera upp á aðra komin......þetta lagast allt og þá verður greiðinn launaður....
Á morgun er líka stór dagur. ÉG er að fara á handbolta æfingu með Óla......hann er búin að undirbúa mig andlega fyrir þessa æfingu og helsti frasinn sem hann hefur notað á mig í sumar er "Hefurðu sett á þig harpix" ????? er það mikil lífsreynsla eða???? spyr ég alltaf. Ég er mjög spenntur yfir því að setja á mig harpix á morgun og rifja upp taktana hjá Sigga Sveins, sem ég sá í sjónvarpinu einu sinni....
Ps. Nennir ekki einhver að kaupa bílinn af okkur?
kv.Jónas og Elísa
Subscribe to:
Posts (Atom)