Monday, September 22, 2008

Flutt inn

jæja

Erum flutt inn ad

Fogedgården 10, 2200 Kbh.


Lyst vel a tetta og nuna er bara ad finna ser e-h husgogn svo manni lidi vel tarna

kv.J

4 comments:

Anonymous said...

hæhæ til hamingju með að vera flutt inn:) Núna eruði loksins laus við að leita að íbúð og þá þurfiði bráðlega að fara að hjálpa mér.... Greyin..
Allavega þá hugsum við til ykkar og söknum ykkar rosalega mikið!!
Hafið það gott og veriði dugleg að læra:)
Kv. Hlín og Thelma Nótt

Anonymous said...

Talaði við pabba þinn áðan Lísa mín og hann ætlar að senda dótið ykkar út á morgun. Vona að það gangi bara allt vel, svo að þið þurfið ekki að bíða lengi. Palli fer í fyrramálið að skoða íbúð í Rvík. Vona að það komi vel út. Ástarkveðjur, Anna-mamma

Anonymous said...

Jæja Lísa og Jónas, þið þurfið víst að bíða eftir dótinu ykkar. Það er einhver breyting á skipaferðum, svo það fer ekki af stað fyrr en á fimmtudaginn í næstu viku og fer þá fyrst til Árósa og síðan til Kaupmh. Kemst í ykkar hendur kringum 14. okt. Ekki skemmtilegt, en kemst vonandi allt til skila. Gangi ykkur vel elskurnar. Anna-mamma

Anonymous said...

Hæhæ.. Til hamingju með að vera komin með íbúð!!!

Oooog ánægð með þig Hlín að vera búin að kaupa miða og negla þetta -verður gott að vita af þér hérna í nágrenni við mig:)

Kv úr sveitinni í Odense,
Bjarney