Tuesday, January 15, 2008

Ein vika til stefnu

Jæja eftir nákvæmlega eina viku leggjum við af stað suður á bóginn. Eins gott að það verði ekki ófært þar sem við keyptum ekki forfallatryggingu.

Það sem við höfum ákveðið að gera í London verður helst til lítið annað en eitthvað túrista dót og drekka öl..... já og hitta frænku hennar lísu sem býr þarna.

Og ég reyni að halda lísu frá búðunum þar sem við megum bara tékka inn tvær töskur hjá ryan air.
og lísa heldur mér að mestu frá bjórnum svo við þurfum ekki að borga fyrir 3 sæti.

kv. LísanóJónasíL

2 comments:

Danaveldi said...

Jebbí mér líst vel á þetta blogg, þá get ég farið að lesa eitthvað annað blogg en mitt aftur og aftur.

Það verður gaman að fylgjast með ykkur. Svo vitið þið hvert skal farið næsta haust.

Kveðja Óli Tage

Anonymous said...

lyst lika vel a bloggid, ta get farid ad lesa e-d annad en ola blogg aftur og aftur hehe, vildi bara segja goda ferd og eg var ad kikja a vedurspana og tad eru ekki nema 11 gradur i london :)

Svansy