Thursday, October 16, 2008

Hefur einhver séð?

Við fengum dótið okkar úr fragt í vikunni og mikið varð lísa ánægð að fá klippigræjurnar sínar. en við virðumst hafa gleymt nokkrum hlutum.. og söknum þeirra mikið :(

Ég hef ekki séð þessa hluti lengi.......

ég sakna skónna minna mikið, ef einhver sér þá og kemur þeim til mín....... þá fær hann bjór



við finnum heldur ekki þessa bók


hún er líklega á þelamörk eða í Lyngeiði ef einhver sér hana..... þá fær sá hinn sami bjór.

kv. Jónas og Lísa





3 comments:

Anonymous said...

Hef ekki séð skóna á þessu heimili og aldrei litið bókina augum. Ég skal samt athuga málið. Ef þetta finnst fyrir mánudag koma Andrés og Sara með það til ykkar. Kv. Anna-mamma

Jonas og lísa said...

Anna gætiru spurt Söru hvort hún hafi séð skónna heima hjá sér???

kv Jónas

Anonymous said...

Hei...ósanngjarnt. Af hverju getið þið ekki gleymt einhverju á Laugarnesveginum... mig langar í bjór!

Knús
M.