Eg er kominn til San Rafael, ferdin hingad gekk vel. svolitid skritid ad ferdast tannig ad madur hefur ekki pantad neitt og veit i raun ekkert hvad er naest.
Erum komin med bilaleigubila og forum sudur a vid a morgun.
Sorry Eva, eg fer ekkert til Mendoza tannig ad tu heldur handlegnum.
annars var soldid skondid tegar vid fengum bilaleigubilana ta var mikid verid ad spa i verdi og svona og gaurinn spyr ekki hvort bankarnir i danmorku seu betri en a Islandi..... tad vita greinilega allir ad island er i grininu.
Hef ekki haft tima til ad finna simabud enta, lentum svo seint i gaerkveldi og forum snemma fra Buenos Aires i dag.
Stefnan er ad fara ad fa ser eina nautasteik i kvold, eins gott ad hun standist undir vaentingum....annars er allt ekkert gridarlega odyrt herna. allavegana ekki eins og eg vonadi.
kv. fra San Rafael Jonas
Tuesday, October 28, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Þakka þér fyrir að láta vita af þér elsku kallinn minn. Gangi þér vel. Kv. Anna-mamma
Vínin frá San Rafael eru nú líka alveg ágæt sko... ;)
Þeir í Argentínu kannast nú aldeilis við að vera í gríninu efnahagslega og heimamenn ættu nú að geta lumað á reynslusögum, svona "how to survive the krepp".
Gangi þér vel með að skoða steina!! Skrifaðu endilega um allt sem þú sérð og gerir ég er sjúk í að lesa eitthvað um uppáhalds landið mitt - og auðvitað verður nautið gott!! annað yrði bara skandall!!
Post a Comment