Monday, November 3, 2008

vika 1

hei.



Er nuna sjalfsagt a sydsta stad sem eg hef nokkurntiman komid a, eg er i litlum oliu vinnslu bæ vid Rio Colorado sem heitir Ringon de la Souca eda eitthvad alika.



Ekki serlega fallegur bær en eg skodadi svædid sem eg a ad kortleggja seinni i manudinum og lyst vel a.



Hingad til erum vid buin ad vera i San Rafael og tad var agæt........ Er allavegana buin ad vera a spes hlidarransoknar verkefni med leidbeinandanum minum og felst tad i tvi ad fa Malbec med kvoldmatnum og reyna ad smakka sem flestar gerdir, tad gengur bara agætlega og er ansi anægjulegt eftir langan dag uti i morkinni.



Dagarnir eru nu misjafnir hja mer, fer eftir tvi hve langt vid turfum ad keyra til ad safna prufum, en vid erum nu oftast 12 klst i burtu fra bæum uti i halfgerdri eydimørk tar sem madur ser einstaka belju og fullt af spennandi grjoti sem eg mynda i grid og erg.



Tessi postur var skrifadur fyrir 2 dogum en netid datt ut, eg skelli honum samt inn...

Var buin ad skrifa eitthvad merkilegt man ekki hvad tad var.

Bid ad heilsa ollum

Jonas


ps.

Mamma eg vard inneignarlaus tarna um daginn, tad er talsvert dyrara ad hringja til Isl en Dk, tu sendir mer bara email ef tu vilt heyra i mer jonasjard@simnet.is

Lisa eg er inneignarlaus, er i San Rafael aftur, ætla ad kaupa inneign a eftir og reyni ad hringja i fyrramalid.

2 comments:

Anonymous said...

Er svo fegin að vita af þér Jónas minn. Anna-mamma

Anonymous said...

Sæll, við erum alltaf að bíða eftir póstkortinu sem þú "lofaðir" mér.

Kveðja frá dk.

Óli Tage og Svanhildur