Thursday, November 27, 2008

Buenos Aires

Godan dag

Vid lentum seint i gaerkvoldi herna i hofudstadnum, eftir frekar leidinlegt og tilbreytingarlaust flug.
Eg sit nuna einn nidri i mottokunni vegna tess ad tad er vist annar timi herna I Buenos Aires en i vestanverdu landinu, eg vaknadi tvi 1klst of snemma virdist vera.......

Planid i dag er ad drepa timann tar til vid forum ut a flugvoll kl.8 i kvold. Tagurinn verdur tvi half tosadur a milli tess ad tekka sig ut af hotelinu og passa toskur.

En vonandi naer madur adeins nidur i bae. Svo verd eg nu ad na einni nautasteik adur en eg fer heim.......er annars buinn ad eta yfir mig af teim...

Bid ad heilsa

kv.Jonas

1 comment:

Anonymous said...

Vá þessi mánuður er búinn að vera heldur betur fljótur að líða.. hlökkum til að fá þig aftur heim til köben :)

hittumst vonandi um helgina.. litli frændi þinn biður kærlega vel að heilsa þér og hlakkar til að hitta þig aftur :)

kv.Allý, Davíð og litli frændi