Friday, November 14, 2008

Afsokunarbeidni til Sigurdar Gustafssonar

Vegna mikilla anna gleymdi eg mikilvaegum degi a arinu.


Eg aetla tvi ad bidjast opinberlega (a tessu bloggi) afsokunar.

Eg gleymdi nefnilega afmaelisdeginum hans Sigga i sidasta manud og mer tykir tad leitt.

Siggi tu faerd einhverja fina gjof fra Argentinu og 5 kassa af bjor tegar tu kemur til Koben til ad heimsaekja mig.



Ad odru.......

Sidust 5 dagar eru bunir ad fara i tomt vesen, fyrst var tad vesen med ad taka ut peninga. Tad er ekkert erfitt tegar madur er i borgum en i litlum baeum uti a landi getur madur ekki borgad med korti og tvi turftum vid talsverda peninga adur en vid keyrdum nuna sidast, tad tok 2 daga ad fa peningana.

I gaer festum vid svo bilinn i kviksyndi og kuplingin biladi...... tad kom mikil rigning og vegurinn vard ad blondu af vatni og sandi og allt i einu bar vegurinn ekki bilinn og hann sokku upp ad maga. Tad eina sem vid gatum gert var ad bida eftir tvi ad sandurinn tornadi adeins og birja ad grafa. Tetta hafdist allt a endanum en kuplingin i bilnum var ekki alveg satt vid adferdirnar og eg turfti ad bakka sidasta kilometerinn ad gistiheimilinu okkar tar sem tad var eini girinn sem eg kom bilnum i.

Fyrir utan tetta gengur vinnan agaetlega og vid sendum t.d. 200kg af prufum heim um daginn. Nu erum vid ad safna meiru og eg byst vid 100kg i vidbot af GRJOTI.

A eftir 2 vikur og er kominn med sma heimtra.........


kv. Jonas

4 comments:

Anonymous said...

hæhæ stóri bróðir. Gaman að heyra frá þér.. ég sit núna við tölvuna og helgi, villi og siggi gú eru að spila fótbolta í sjónvarpinu og drekka bjór, rosa gaman. Fékk póst frá lísu og þarf að fara gera eh í þessu vinnu máli... Farðu varlega þarna úti og við heyrumst og verðum í bandi.
Kv litla systir.

Anonymous said...

Mikið held ég að þú verðir orðinn reyndur og þroskaður eftir þessa Argentínuævintýraskólaferð Jónas minn. Kv. Anna-mamma

Anonymous said...

Með því að fara erlendis í nám eða til búsetu í lengri tíma þá skilur maður fyrst hvað gott er HEIMA. Þú kemur reynslunni ríkari til baka og miðlar okkur af reynslu þinni af Argentínu sem er í mínum huga hrikalega spennandi land, en líklega er nóg að vera í viku og dvelja á hóteli og vera í borg þar sem eru malbikaðir vegir!aþ

Lalli og Eva said...

Kviksyndi!!! Hvar ertu drengur?? Spurning að koma sér niður í Mendoza fá sér eina rauðvín, væna steik og hlusta á brazz tónlist úti á götu langt framm á nótt.

Stopparu eitthvað Buenos Aires á leiðinni heim?? Hefurðu tíma fyrir eitthvað túrista, þá ætla ég að vísa þér á góða staði - til dæmis stað þar sem þú borgar 40 pesos og færð frítt að borða allt kvöldið af riiisa grilli og 1 líter af rauðu og 1 líter af bjór með. Hljómar ekki illa ha?

En meeen fariði varlega þið eruð einhvers staðar in the middle of nowhere heyrist mér!!