Sunday, November 30, 2008

Myndir

Ég er búinn að skella nokrum myndum inn á myndasíðuna, en þar sem að flestar myndirnar mínar eru í tölvum hjá ferðafélögum ennþá eru þær ekki margar.

Ég var að reyna að velja e-h skemmtilegar myndir inn, ég hef nefnilega komist að því undanfarin ár að fólki finnst myndir af steinum ekki jafn skemmtilegar og mér finnst........því reyndi ég að halda þeim í lágmarki......erfitt þar sem að þær eru ca.70% af öllum myndum sem ég tók í Argentínu.

Skelli kanski fleirum inn seinna..........og kanski smá ferðasögu ef ég nenni.

kv. Jónas

No comments: