Friday, November 21, 2008

Gomeria

hola

Nu fer ad lyda ad leidarlokum.........

Tad er vika tar til eg kem heim og vid erum enta a fullu ad reyna ad na ollu adur en vid komum heim.
Mest allt hefur gengid afallalaust fyrir utan aevintyrid i kviksyndinu (sem er ekki lygi og kviksyndi eru ekki bara til i aevintyrum).

Annars eru frabaer fyrirtaeki herna i Argentinu sem heita Gomeria, og ekki veitir af teim. Gomeriurnar serhaefa sig i tvi ad gera vid dekk, og ekki veitir af........ Tvi allir vegir herna eru malarvegir og eru teir ansi misjafnir......
Vid keyrum auk tess mikid a slodum og eru teir mis mikid gronir........af.........kaktusum.

Fyrir utan kaktusana er allur grodur herna buinn tyrnum......sem er ekki holt fyrir dekk....

Vid erum semsagt ordnir fastakunnar hja Gomerium i teim baeum sem vid heimsaekjum,

Vid erum buinn ad sprengja dekk 8 sinnum, tyna einu varadekki og eidileggja eitt dekk algjorlega.


En til ad snara tessu yfir a iskr, ta kostar ein vidgerd a dekki (eftir tyrni) 8 pesos = 320 kr

tannig ad vid hofum enta efni a tvi ad sprengja nokkrum sinnum...... eina sem er ad tetta tekur tima fra vinnuni.....

Takk fyrir god tips Eva, vona ad eg hafi tima til ad heimsaekja tessa stadi........Annars kem eg bara aftur til Arg.............Ekki slaemt tad.


Kv. Fra Argentinu.


Jonas

1 comment:

Anonymous said...

Jæja, Jónas. Þú ert á leiðinni heim! Mikið verð ég fegin að vita af þér í Köben. Kv. Anna-mamma