Sunday, November 30, 2008

Myndir

Ég er búinn að skella nokrum myndum inn á myndasíðuna, en þar sem að flestar myndirnar mínar eru í tölvum hjá ferðafélögum ennþá eru þær ekki margar.

Ég var að reyna að velja e-h skemmtilegar myndir inn, ég hef nefnilega komist að því undanfarin ár að fólki finnst myndir af steinum ekki jafn skemmtilegar og mér finnst........því reyndi ég að halda þeim í lágmarki......erfitt þar sem að þær eru ca.70% af öllum myndum sem ég tók í Argentínu.

Skelli kanski fleirum inn seinna..........og kanski smá ferðasögu ef ég nenni.

kv. Jónas

Friday, November 28, 2008

Kominn heim

Halló halló

Ég er kominn heim, farangurslaus samt, fluginu frá Buenos Aires seinkaði aðeins og við þurftum að hlaupa í gegnum flughöfnina í Frankfurt. Sem betur fer náðum við fluginu en farangurinn ekki.....

kv. Jónas og Lísa

Thursday, November 27, 2008

Buenos Aires

Godan dag

Vid lentum seint i gaerkvoldi herna i hofudstadnum, eftir frekar leidinlegt og tilbreytingarlaust flug.
Eg sit nuna einn nidri i mottokunni vegna tess ad tad er vist annar timi herna I Buenos Aires en i vestanverdu landinu, eg vaknadi tvi 1klst of snemma virdist vera.......

Planid i dag er ad drepa timann tar til vid forum ut a flugvoll kl.8 i kvold. Tagurinn verdur tvi half tosadur a milli tess ad tekka sig ut af hotelinu og passa toskur.

En vonandi naer madur adeins nidur i bae. Svo verd eg nu ad na einni nautasteik adur en eg fer heim.......er annars buinn ad eta yfir mig af teim...

Bid ad heilsa

kv.Jonas

Friday, November 21, 2008

Gomeria

hola

Nu fer ad lyda ad leidarlokum.........

Tad er vika tar til eg kem heim og vid erum enta a fullu ad reyna ad na ollu adur en vid komum heim.
Mest allt hefur gengid afallalaust fyrir utan aevintyrid i kviksyndinu (sem er ekki lygi og kviksyndi eru ekki bara til i aevintyrum).

Annars eru frabaer fyrirtaeki herna i Argentinu sem heita Gomeria, og ekki veitir af teim. Gomeriurnar serhaefa sig i tvi ad gera vid dekk, og ekki veitir af........ Tvi allir vegir herna eru malarvegir og eru teir ansi misjafnir......
Vid keyrum auk tess mikid a slodum og eru teir mis mikid gronir........af.........kaktusum.

Fyrir utan kaktusana er allur grodur herna buinn tyrnum......sem er ekki holt fyrir dekk....

Vid erum semsagt ordnir fastakunnar hja Gomerium i teim baeum sem vid heimsaekjum,

Vid erum buinn ad sprengja dekk 8 sinnum, tyna einu varadekki og eidileggja eitt dekk algjorlega.


En til ad snara tessu yfir a iskr, ta kostar ein vidgerd a dekki (eftir tyrni) 8 pesos = 320 kr

tannig ad vid hofum enta efni a tvi ad sprengja nokkrum sinnum...... eina sem er ad tetta tekur tima fra vinnuni.....

Takk fyrir god tips Eva, vona ad eg hafi tima til ad heimsaekja tessa stadi........Annars kem eg bara aftur til Arg.............Ekki slaemt tad.


Kv. Fra Argentinu.


Jonas

Wednesday, November 19, 2008

hmmmmm

Nuna er eg buinn ad vera i bil med tveimur stelpum i 10 DAGA.........

Fyrir ta sem ekki vita ta eru stelpur ekki eins og strakar og eg tarf tvi ad hafa mig allan vid til ad gera ollum til haefis.... tvo daemi..


Onnur prumpar.......hin heldur ad tad se eg sem prumpa....og eg fae alltaf illan svip tegar upp gis olykt i bilnum

Onnur er med jafn surar taer og eg........Mer er kennt um alla tafyluna i bilnum......



kv. Jonas

Friday, November 14, 2008

Afsokunarbeidni til Sigurdar Gustafssonar

Vegna mikilla anna gleymdi eg mikilvaegum degi a arinu.


Eg aetla tvi ad bidjast opinberlega (a tessu bloggi) afsokunar.

Eg gleymdi nefnilega afmaelisdeginum hans Sigga i sidasta manud og mer tykir tad leitt.

Siggi tu faerd einhverja fina gjof fra Argentinu og 5 kassa af bjor tegar tu kemur til Koben til ad heimsaekja mig.



Ad odru.......

Sidust 5 dagar eru bunir ad fara i tomt vesen, fyrst var tad vesen med ad taka ut peninga. Tad er ekkert erfitt tegar madur er i borgum en i litlum baeum uti a landi getur madur ekki borgad med korti og tvi turftum vid talsverda peninga adur en vid keyrdum nuna sidast, tad tok 2 daga ad fa peningana.

I gaer festum vid svo bilinn i kviksyndi og kuplingin biladi...... tad kom mikil rigning og vegurinn vard ad blondu af vatni og sandi og allt i einu bar vegurinn ekki bilinn og hann sokku upp ad maga. Tad eina sem vid gatum gert var ad bida eftir tvi ad sandurinn tornadi adeins og birja ad grafa. Tetta hafdist allt a endanum en kuplingin i bilnum var ekki alveg satt vid adferdirnar og eg turfti ad bakka sidasta kilometerinn ad gistiheimilinu okkar tar sem tad var eini girinn sem eg kom bilnum i.

Fyrir utan tetta gengur vinnan agaetlega og vid sendum t.d. 200kg af prufum heim um daginn. Nu erum vid ad safna meiru og eg byst vid 100kg i vidbot af GRJOTI.

A eftir 2 vikur og er kominn med sma heimtra.........


kv. Jonas

Saturday, November 8, 2008

Grjot

lifid snyst um grjot tessa dagana.

Eg skrifa a grjot
Eg hegg grjot
Eg safna grjoti
Eg geng a grjoti
Eg tala um grjot
Eg tek myndir af grjoti
og eg er med grjot i vasanum


Og nuna sidast fekk eg grjot i pizzuna mina...............ekki svo anaegjulegt tar sem eg braut tonn......ekki alveg a retta stadnum til ad brjota tennur.

Kv. Fra Malargue i Mendoza Argentinu

Monday, November 3, 2008

vika 1

hei.



Er nuna sjalfsagt a sydsta stad sem eg hef nokkurntiman komid a, eg er i litlum oliu vinnslu bæ vid Rio Colorado sem heitir Ringon de la Souca eda eitthvad alika.



Ekki serlega fallegur bær en eg skodadi svædid sem eg a ad kortleggja seinni i manudinum og lyst vel a.



Hingad til erum vid buin ad vera i San Rafael og tad var agæt........ Er allavegana buin ad vera a spes hlidarransoknar verkefni med leidbeinandanum minum og felst tad i tvi ad fa Malbec med kvoldmatnum og reyna ad smakka sem flestar gerdir, tad gengur bara agætlega og er ansi anægjulegt eftir langan dag uti i morkinni.



Dagarnir eru nu misjafnir hja mer, fer eftir tvi hve langt vid turfum ad keyra til ad safna prufum, en vid erum nu oftast 12 klst i burtu fra bæum uti i halfgerdri eydimørk tar sem madur ser einstaka belju og fullt af spennandi grjoti sem eg mynda i grid og erg.



Tessi postur var skrifadur fyrir 2 dogum en netid datt ut, eg skelli honum samt inn...

Var buin ad skrifa eitthvad merkilegt man ekki hvad tad var.

Bid ad heilsa ollum

Jonas


ps.

Mamma eg vard inneignarlaus tarna um daginn, tad er talsvert dyrara ad hringja til Isl en Dk, tu sendir mer bara email ef tu vilt heyra i mer jonasjard@simnet.is

Lisa eg er inneignarlaus, er i San Rafael aftur, ætla ad kaupa inneign a eftir og reyni ad hringja i fyrramalid.