Monday, March 31, 2008
Hvar eru Jonas og Lisa???
I tetta skiptid teljum vid ad nanustu aettingjar viti ekki hvert vid erum ad fara og tvi eru allir landsmenn jafnir i tessari keppni.
Verdlaunin i tetta skiptid verda ekki af verri endanum. Tad verdur keyptur ekkta alvoru turistadrasl i borginni sem spurt verdur um, naestum tvi fyrsta turistadraslid sem vid kaupum.
Fyrst nokkur ord um sidustu daga i okkar lifi......
Modena og Bologna.
Vid forum til Modena fra Nice og skodum Bologna einnig, skemmtilegar borgir med fallegum husum og mikid af ungu folki i teim serstaklega Bologna. Forum ad smakka balsamic (ekki edik) tar sem madur bragdadi misgamalt balsamic. Keyptum nokkrar floskur og vonum bara ad taer brotni ekki i toskunum.....
Tetta var samt bara stutt stopp og vorum vid ansi spennt fyrir naesta stoppi sem var.......
Feneyjar
Vid erum buin ad vera i tvaer naetur og fyrsta daginn urdum vid mjog hissa tar sem tad var alveg gridarlega mikid af turistum herna, madur turfti nanast ad standa i bidrod fyrir framan bryr. En i gaer var talsvert minna af folki og vid nadum ad ganga mikid og skoda og forum oft i hringi i tessari borg. Svo i morgun tegar vid forum i sidasta roltid ta var algeng setning hja okkur "hei, hofum vid ekki sed tetta adur?"
Borgin er ansi serstok og skemmtileg ad skoda en hun er ansi dyr, t.d. borgudum vid jafnmikid i almenningssamgongur her og lestina fra Milano til Nice.
En ta er komid ad storleik vikunnar.
Hvar eru Jonas og Lisa????
Visbendingarnar verda erfidar.....
1. Erum i borg
2. ca. 4-5klst. med lest fra Feneyjum
3. Borgin er staerri en Reykjavik en minni en London :)
4. Vid hofum aldrei farid i tessa borg adur.
Kv. Jonas og Lisa, ef tid getid ekki upp a tessu verdum vid ad eiga turistadraslid.......
Thursday, March 27, 2008
Franska riverian
Agaet ad vera i einkaherbergi aftur eftir brjalaedid i Milano tar sem hostelid tar var fullt af skola og itrottahopum.
Nice er algjor turistastadur, sem gerir hlutina einfalda fyrir okkur.
Turistastadur = fullt af gistingu og fullt af stodum til ad borda a og allir tala ensku.
I gaer forum vid til Monaco og spokudum okkur medal lystisnekkja, ferraria, Gucci buda og kvenna sem voru nykomnar ur nefadgerd.
Erum ad fara upp i lest kl. 14.00 a leid til Modena, ef einhver myndi skoda kort af Italiu og paela i leidinni sem vid hofum farid ta er hun ekkert serlega snidug, sem tidir ad vid verdum ansi lengi i lest i dag. Turfum ad skipta i Genoa og komum ekki til Modena fyrr en seint i kvold og tar verdum vid a yndislegu(grin) HI hosteli (sama daemid og i Milano).
Tad tidir ad madur vaknar fyrir 7 a morgnana vegna umgangs frammi og sefur litid fyrir hrotum og umgangi i odrum...... gaman ekki satt.
Fra Modena aetlum vid til Feneyja og verdur tad ansi spennandi....... eins gott ad borgin standi undir teim vaentingum sem madur gerir til hennar.
kv. Jonas og Lisa
ps. Anna viltu bidja Stefaniu ad fyrir gefa Jonasi? Segdu henni lika ad tad hafi verid lisu hugmynd ad Jonas myndi knusa tennan okunnuga kvenmann.
pps. Tid sem skiljid tetta ekki verdid bara ad skoda myndirnar okkar.
Monday, March 24, 2008
Leikurinn heitir..........
Adur en leikurinn hefst ta er vert ad segja adeins fra sidustu dogum.
Vid skodudum tad helsta i Milano og medal annars forum vid ad sja mynd eftir Leonardo Da Vinci i morgun sem heitir sidasta kvoldmaltidin. Ansi mognud og gaman ad sja svona fraega mynd.
Einnig totti okkur domkirkjan teirra ansi falleg og skrautleg.
Vid erum nefnilega ordin miklir ahugamenn um kastala og kirkjur, tad er nefnilega oft okeypis ad skoda ta stadi. I framhaldi af tvi ta viljum vid takka teim einstaklingum a Islandi sem bera abyrgd a gengisbreytingum kronunar kaerlega fyrir.
Okkur tikir mjog vaent um ad tid erud ad gera ferdalagid okkar 25% dyrara. TAKK
En ta er komid ad storskemmtilegum leik........ Hvar eru Lisa og Jonas
Visbendingar......
1. Ekki i Milano
2. Tad er adeins hlyrra en i Milano
3. Mikid af ferdamonnum
4. Evran er gjaldmidillinn her.
5. Michael Jackson eftirherma er ad dansa vid strondina...
Sa sem getur upp a rettum stad faer ad bjoda okkur i mat tegar vid komum heim.....Jibbi
Setjum kanski inn myndir a eftir.
Friday, March 21, 2008
kulurassar og skordyrabit
Tad helsta sem var til tidinda var tad ad einhver elskuleg skordyrafjolskylda gerdi mig (Jonas) ad sinu einka hladbordi eina nottina, Eg er nu vanur tvi ad vera elskadur af skordyrum enda einstaklega gomsaetur madur, en eg hef aldrei verid bitinn i kinnarnar adur. Eg lyt ut eins og unglingur a gelgjuskeidi, naestum. Tad eru tvi nanast allar myndir af lisu fra tessum dogum....
Vid erum nuna i Milano og erum adeins buin ad atta okkur a adstaedum herna, en vid erum a hosteli i nagreni vid fotboltaleikvang borgarinnar (San Siro/Guiseppe meazza) og a morgun er storleikur tegar inter tekur a moti juve og vid aetlum ad reyna ad fa mida a tann leik. Tad verdur to eitthvad erfitt, tvi tetta er ekta alvoru storleikur.
Vonum ad tid etid ekki yfir ykkur af paskaeggjum um helgina og bidjum ad heilsa, vid setjum inn myndir tegar vid komumst i alvoru internet tengingu.....
kv. Jonas og Lisa kulurass
Monday, March 17, 2008
Skakki turninn er.......
Erum semsagt i Pisa og er tetta sidasta kvoldid okkar, erum ekki alveg buin ad akveda hvert vid forum a morgun tar sem baeirnir sem vid aetludum ad skoda eru vinsaelari en allt virdist vera, og erfitt er ad fa gistingu a verdi sem er vidradanlegt.
Annars erum vid ad lenda i vandraedum vegna skipulagsleysis, en vid akvedum alltaf lauslega hvert vid forum og svo kemur i ljos hvernig fer med gistingu o.fl.
Tannig ad vid erum ekki alveg viss hvert vid forum a morgun ne hvar vid sofum.
Erum buin ad setja inn myndir fra Napoli, gleymdum ad segja fra tvi sidast.
Bless
Friday, March 14, 2008
Napoli
Vid erum buin ad vera a teytingi um borgina, uthverfin, nagranna baei og eyju.
I gaer forum vid og skodudum Pompei og tetta var allt miklu meira og staerra en vid gatum nokkurntiman imyndad okkur, tad er alveg otrulega mikid af husum og gotum tarna sem eru vel vardveitt og tad er eflaust haegt ad eyda heilum degi tarna og alltaf skoda eitthvad nytt.
Vid vorum i Pompei fyrir hadegi og eftir hadegi aetludum vid ad skota Amalfi strondina, vid komumst a endanum i einn bae a strondinni eftir talsverda bid a lestar og rutu bidstodum.
Eg er nu frekar bilhraeddur (spyrjidi Ola Tage) og tarna ta styrnadi eg upp nokkrum sinnum og kom ekki upp ordi tegar rutubilstjorinn brunadi i beygjurnar, og flautadi a undan ser svo ad hinir bilarnir vissu af honum.
Vegurinn sem liggur um Amalfi strondina er faranlegur, tad er lodrett fall beint nidur ca. 100m ofan i sjo og baeirnir eru bygdir a teim stodum tar sem er adeins minna lodrett. Vid erum semsagt med stinna rassa eftir ad hafa skodad baeinn Positiano.
Tad ma likja tessum vegi vid ad Islendingar myndu kanski leggja einn veg utan i Latrabjargi (kanski ekki alveg en naestum tvi)
I dag forum vid og skodudum Capri og erum buin ad vera ad vinna enn frekar i tvi ad fa stinna rassa med tvi ad ganga um Napoli, sem er hreint ut sagt otruleg. Tad er ekki haegt ad likja tessari borg vid neina adra held eg, trongar skitugar gotur met tvotti hangandi tvert yfir og motorhjol a fullu fram hja manni.
Ja og tad ma kanski nefna tad ad vid erum buin ad smakka pizzur i borginni tar sem pizzan faeddist. Eg aetla aldrei ad kaupa Dominos aftur....
Naesti stoppistadur er Pisa og Lucca i Toscana en eftir tad verdur enn styttra a milli borga svo engar langar lestarferdir og tad gerir hlutina ansi taegilega.
kv. Jonas og Lisa foringjar i stynnurassafelaginu.is
Wednesday, March 12, 2008
Ferdalangar
A manudaginn nenntum vid ekki ad vera lengur i Reggio svo vid akvadum ad fara af stad. vid forum snemma i morgun og erum nuna i Napoli og verdum i 3 naetur.
Matta, vid verdum farin til Austurrikis i byrjun april svo vid verdum liklega ekki nalaegt vinkonu tinni..... takk samt.
kv. Jonas og Lisa.
Monday, March 10, 2008
Ekki fréttir.
Við höfum ákveðið að gera nokkrar breytingar á ferðaplaninu okkar og það er ekki að þakka góðum ábendingum frá diggum lesendum okkar.....
Þessar breytingar hafa í för með sér mikinn lífsháska og mun líklega aðeins annað okkar ná fluginu heim í maí.
Til að fá að vita hvað það er sem við ætlum að gera ..... viljum við fá að vita svolítið í staðinn.
Hver var morðinginn í danska sakamálaþættinum Forbrydelsen?
Kv.Jónas og Lísa
Tuesday, March 4, 2008
Þegar við héldum af stað í janúar þá var planið út apríl svona...
..Læra Ítölsku í tvo mánuði (febrúar-mars) og svo að halda íbúðinni í apríl og ferðast um Ítalíu.
Þetta hefur aðeins breyst. Ja kanski meira en aðeins...
Við erum hætt í Ítölsku námi, okkur líkaði ílla við skólan.
Við erum sem sagt búin að stytta námið um helming....... kunnum minna en ekkert.
Nýja planið....
Við ætlum að vera hérna í borginni í tvær vikur í viðbót og nota þær til að skoða Sikiley og héraðið sem við erum í, ásamt því að sækja um vinnur og skóla fyrir haustið.
Svo svona ca. 16 mars ætlum við að pakka niður og halda af stað í norður.
Við ætlum okkur um 2 vikur í að ferðast upp ítalíu og skoða það sem við höfum ekki séð áður.
Við ætlum að skoða
Napoli (pompei, vesuvíus, amalfi)
Í toscana – Pisa, Lucca
Í Liguria - La Cinque terra og kanski Genoa
Monaco???
Milano
Parma
Modena
Verona
Feneyjar
Kanski svolítið langur listi á tveimur vikum, en það ætti nú að vera í lagi, við sitjum nefnilega núna og hvílum okkur fyrir ferðalagið.
Í byrjun apríl ætlum við svo að fara til Austurríkis og hitta tvær fjölskyldur sem Jónas (og Siggi) var hjá fyrir 8 árum. Við stoppum vonandi 4-5 nætur á hvorum stað.
Svo er planið að hitta Andrés (bróðir Lísu) og Söru konuna hans einhverstaðar í suður Þýskalandi eða Austurríki 15.apríl. Við ætlum að keyra eitthvað og skoða meira með þeim áður en við keyrum upp til Danmerkur og Svíþjóðar.
Í Kaupmannahöfn erum við búin að panta helgi hjá Óla Tage og Svanhildi (og fabio) en þau reka gistiheimili fyrir Íslendinga (að mér skilst). Þau veita mikla og góða þjónustu (og fá marga gesti), t.d. fær maður gott kort með leiðbeiningum um lestarstöðvar og lestarlínur þegar maður kemur til þeirra.
Vonandi verða þau ekki í miðjum prófum því við erum að spara bjórdrykkju þangað til við komum til þeirra.
Við eigum svo flug heim 2.maí og þá tekur við “venjulegt” líf þ.e.a.s borga yfirdrátt og vísareikninga sem hafa safnast upp á ferðalaginu. En vonandi komum við heim í gott Íslenskt sumar.
Ef þið hafið einhverjar góðar ábendingar um staði til að heimsækja bæði á Ítalíu og í Austurríki/Þýskalandi megið þið endilega benda okkur á þá.....
Kv. Jónas og Lísa.