.......... alveg otrulega skakkur.
Erum semsagt i Pisa og er tetta sidasta kvoldid okkar, erum ekki alveg buin ad akveda hvert vid forum a morgun tar sem baeirnir sem vid aetludum ad skoda eru vinsaelari en allt virdist vera, og erfitt er ad fa gistingu a verdi sem er vidradanlegt.
Annars erum vid ad lenda i vandraedum vegna skipulagsleysis, en vid akvedum alltaf lauslega hvert vid forum og svo kemur i ljos hvernig fer med gistingu o.fl.
Tannig ad vid erum ekki alveg viss hvert vid forum a morgun ne hvar vid sofum.
Erum buin ad setja inn myndir fra Napoli, gleymdum ad segja fra tvi sidast.
Bless
Monday, March 17, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Vonandi er komið á hreint með húsnæði næstu daga. Gangi ykkur vel! kv. Anna-mamma
Snilld! Gaman að vera í smá óvissuferð, hlakka til að sjá hvar þið endið :)
kv. Dagný Ösp
Erum komin med ibud i litlum bae sem heitir Riomaggiore, tessi baer er einn af 5 baeum sem eru kalladir cinque terre, og eru ofbodslega vinsaelir og fallegir, allavegana tessi sem vid gistum i.
Gott að vita af ykkur á svona fallegum stað. Kv. Anna-mamma
Post a Comment