Buongiorno
Vid erum buin ad vera a teytingi um borgina, uthverfin, nagranna baei og eyju.
I gaer forum vid og skodudum Pompei og tetta var allt miklu meira og staerra en vid gatum nokkurntiman imyndad okkur, tad er alveg otrulega mikid af husum og gotum tarna sem eru vel vardveitt og tad er eflaust haegt ad eyda heilum degi tarna og alltaf skoda eitthvad nytt.
Vid vorum i Pompei fyrir hadegi og eftir hadegi aetludum vid ad skota Amalfi strondina, vid komumst a endanum i einn bae a strondinni eftir talsverda bid a lestar og rutu bidstodum.
Eg er nu frekar bilhraeddur (spyrjidi Ola Tage) og tarna ta styrnadi eg upp nokkrum sinnum og kom ekki upp ordi tegar rutubilstjorinn brunadi i beygjurnar, og flautadi a undan ser svo ad hinir bilarnir vissu af honum.
Vegurinn sem liggur um Amalfi strondina er faranlegur, tad er lodrett fall beint nidur ca. 100m ofan i sjo og baeirnir eru bygdir a teim stodum tar sem er adeins minna lodrett. Vid erum semsagt med stinna rassa eftir ad hafa skodad baeinn Positiano.
Tad ma likja tessum vegi vid ad Islendingar myndu kanski leggja einn veg utan i Latrabjargi (kanski ekki alveg en naestum tvi)
I dag forum vid og skodudum Capri og erum buin ad vera ad vinna enn frekar i tvi ad fa stinna rassa med tvi ad ganga um Napoli, sem er hreint ut sagt otruleg. Tad er ekki haegt ad likja tessari borg vid neina adra held eg, trongar skitugar gotur met tvotti hangandi tvert yfir og motorhjol a fullu fram hja manni.
Ja og tad ma kanski nefna tad ad vid erum buin ad smakka pizzur i borginni tar sem pizzan faeddist. Eg aetla aldrei ad kaupa Dominos aftur....
Naesti stoppistadur er Pisa og Lucca i Toscana en eftir tad verdur enn styttra a milli borga svo engar langar lestarferdir og tad gerir hlutina ansi taegilega.
kv. Jonas og Lisa foringjar i stynnurassafelaginu.is
Friday, March 14, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
SÆL VERIÐ ÞIÐ, ÞAÐ ER ÓTRÚLEGA GAMAN HJÁ YKKUR, ÞIÐ VERÐIÐ AÐ SETJA MYNDIR INNÁ SÍÐUNA AF POMPEI, SPENNANDI AÐ SJÁ. ÞIÐ VERÐIÐ KOMIN MEÐ KÚLURASSA ÁÐUR EN ÞIÐ KOMIÐ HEIM :)Addý-mamma
Þið eruð öfundsverð! En ferðalag um snarbrattar hlíðar er dál. ógnvekjandi finnst mér. Þið lifið sjálfsagt lengi á þessu elskurnar. Kv. Anna-mamma
Skemmtilegar myndir! Hvaða auglýsing er þetta með nafninu hennar Stefu? Kv. Anna-mamma
Tetta hljomar eins og allvoru Italia.... Vonandi gengur ykkur allt i haginn.
Kv fra Nyja sjalandi
Kristjan www.blog.central.is/kristjanogsiggi
p.s Myndir fra pokkarottu veidum a myndasidunni minni.
Post a Comment