Monday, March 31, 2008

Hvar eru Jonas og Lisa???

Tar sem ad tessi stor skemmtilegi leikur slo i gegn sidast tegar hann var a dagskra a tessari bloggsidu allra landsmanna hefur verid akvedid ad hafa hann aftur.

I tetta skiptid teljum vid ad nanustu aettingjar viti ekki hvert vid erum ad fara og tvi eru allir landsmenn jafnir i tessari keppni.

Verdlaunin i tetta skiptid verda ekki af verri endanum. Tad verdur keyptur ekkta alvoru turistadrasl i borginni sem spurt verdur um, naestum tvi fyrsta turistadraslid sem vid kaupum.

Fyrst nokkur ord um sidustu daga i okkar lifi......

Modena og Bologna.
Vid forum til Modena fra Nice og skodum Bologna einnig, skemmtilegar borgir med fallegum husum og mikid af ungu folki i teim serstaklega Bologna. Forum ad smakka balsamic (ekki edik) tar sem madur bragdadi misgamalt balsamic. Keyptum nokkrar floskur og vonum bara ad taer brotni ekki i toskunum.....
Tetta var samt bara stutt stopp og vorum vid ansi spennt fyrir naesta stoppi sem var.......

Feneyjar
Vid erum buin ad vera i tvaer naetur og fyrsta daginn urdum vid mjog hissa tar sem tad var alveg gridarlega mikid af turistum herna, madur turfti nanast ad standa i bidrod fyrir framan bryr. En i gaer var talsvert minna af folki og vid nadum ad ganga mikid og skoda og forum oft i hringi i tessari borg. Svo i morgun tegar vid forum i sidasta roltid ta var algeng setning hja okkur "hei, hofum vid ekki sed tetta adur?"
Borgin er ansi serstok og skemmtileg ad skoda en hun er ansi dyr, t.d. borgudum vid jafnmikid i almenningssamgongur her og lestina fra Milano til Nice.

En ta er komid ad storleik vikunnar.

Hvar eru Jonas og Lisa????

Visbendingarnar verda erfidar.....

1. Erum i borg
2. ca. 4-5klst. med lest fra Feneyjum
3. Borgin er staerri en Reykjavik en minni en London :)
4. Vid hofum aldrei farid i tessa borg adur.

Kv. Jonas og Lisa, ef tid getid ekki upp a tessu verdum vid ad eiga turistadraslid.......

7 comments:

Anonymous said...

Þetta er spennandi! Ég er bún að mæla vegalengdir í allar áttir á kortinu og miðað við 4-5 tima lestarferð þá kem ég til Salzburg i Austurríki. Var að hugsa um Trieste sem ég vissi ekki hvort tilheyrir Ítalíu eða króatíu! En hvar sem þið eruð þá skemmtið ykkur vel. Kv. Anna-mamma

Anonymous said...

Enn og aftur er ég mát, enda glötuð í landafræði :-(
Kveðja
Lafði Jóns

p.s. Megið samt alveg kaupa eitthvað fallegt handa mér múhahhahaha

Anonymous said...

Ok. þið eruð pottþétt ekki í Þýskalandi, það þykist ég vita.

Eruð þið kominn til Austurríkis, nei held ekki, ég hugsa að þið hafið farið eitthvað annað, farið svo til Austurríkis svo þýskalands og endastöð dk.

Þá vantar mér bara að vita hver þið erum núna humm. Ef að ég væri í ykkar sporum þá færi ég til hummm Zagreb, Króatía. Ég er samt ekki allveg viss en læt þetta standa.

Kveðja Óli Tage

Jonas og lísa said...

Vid hofum akvedid ad gefa ekki fleiri upplysingar. Adrar en taer ad allar ykkar agiskanir um borgir eru rangar. Giskid afram...

Vid erum komin a afangastad. Satt vid hostelid sem vid erum a og tilbuin ad takast a vid annad mal en itolsku.

Naesta mal a dagsskra er ad finna e-h ad eta, hmmmmm hvad aetli teir bordi a tessum okunnuga stad.....

Anonymous said...

Hvernig væri að skoða borgina Ljublijana? Ekki verra en hvað annað og stutt yfir til Graz. Skemmtileg ferð hjá ykkur og skemmtilegar myndir. Góða ferð áfram.
Kveðjur Sigga K

Anonymous said...

Þið gætuð alveg verið í Rijeka í Króatíu eða jafnvel Zagreb. Það væri alveg eftir ykkur! Kv. Anna-mamma

Anonymous said...

Til að sýna lit og vera með þá segi ég Innsbruck í Austuríki.
En annars kasta ég kveðju.
Ögmundur
(p.s. þú verður í sambandi drengur ef þú átt leið um Århus city, það er nátturlega ein fegursta borg í Evrópu)