Erum bara buin ad vera ad njota lyfsins herna i Nice. Hotelid sem vid gistum a faerdi okkur i tveggja manna herbergi i stadin fyrir ad gista i dorm (getur einhver islenskad tetta ord, heimavist passar ekki).
Agaet ad vera i einkaherbergi aftur eftir brjalaedid i Milano tar sem hostelid tar var fullt af skola og itrottahopum.
Nice er algjor turistastadur, sem gerir hlutina einfalda fyrir okkur.
Turistastadur = fullt af gistingu og fullt af stodum til ad borda a og allir tala ensku.
I gaer forum vid til Monaco og spokudum okkur medal lystisnekkja, ferraria, Gucci buda og kvenna sem voru nykomnar ur nefadgerd.
Erum ad fara upp i lest kl. 14.00 a leid til Modena, ef einhver myndi skoda kort af Italiu og paela i leidinni sem vid hofum farid ta er hun ekkert serlega snidug, sem tidir ad vid verdum ansi lengi i lest i dag. Turfum ad skipta i Genoa og komum ekki til Modena fyrr en seint i kvold og tar verdum vid a yndislegu(grin) HI hosteli (sama daemid og i Milano).
Tad tidir ad madur vaknar fyrir 7 a morgnana vegna umgangs frammi og sefur litid fyrir hrotum og umgangi i odrum...... gaman ekki satt.
Fra Modena aetlum vid til Feneyja og verdur tad ansi spennandi....... eins gott ad borgin standi undir teim vaentingum sem madur gerir til hennar.
kv. Jonas og Lisa
ps. Anna viltu bidja Stefaniu ad fyrir gefa Jonasi? Segdu henni lika ad tad hafi verid lisu hugmynd ad Jonas myndi knusa tennan okunnuga kvenmann.
pps. Tid sem skiljid tetta ekki verdid bara ad skoda myndirnar okkar.
Thursday, March 27, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Elsku Lísa og Jónas flökkufuglarnir okkar! Mikið er gott að fá að fylgjast með ykkur gegnum netið og vita að allt er í lagi. Vonandi látið þið nef aðgerðir eiga sig! þið eruð hér með boðin í venjulegan heimilismat til okkar eins oft og þið viljið þegar heim kemur.Matta og Gunni gera líka afar ljúffengar pizzur! Legg inn pöntun strax..Stórt knús og gangi ykkur vel. Magga m-amma og co í kotinu.
Dorm er bara þýtt að sofa svo sennilega er bara átt við fleti! Dormitor er þýtt svefnsalur og dormitor pubblico = svefnskýli eða FÁTÆKRASKÝLI. Verið bara ánægð með að hafa fengið herbergi með rúmi!
Stefa jafnar sig, en þú færð ábyggilega að heyra það öðru hvoru.
Góða ferð! Kv. Anna-mamma
Hæ sæta fólk. Gaman að fylgjast með ykkur. Njótið njótið njótið. Bestustu kveðjur, Eva og Lalli
Post a Comment