Monday, March 24, 2008

Leikurinn heitir..........

........... Hvar eru Jonas og Lisa.

Adur en leikurinn hefst ta er vert ad segja adeins fra sidustu dogum.

Vid skodudum tad helsta i Milano og medal annars forum vid ad sja mynd eftir Leonardo Da Vinci i morgun sem heitir sidasta kvoldmaltidin. Ansi mognud og gaman ad sja svona fraega mynd.
Einnig totti okkur domkirkjan teirra ansi falleg og skrautleg.

Vid erum nefnilega ordin miklir ahugamenn um kastala og kirkjur, tad er nefnilega oft okeypis ad skoda ta stadi. I framhaldi af tvi ta viljum vid takka teim einstaklingum a Islandi sem bera abyrgd a gengisbreytingum kronunar kaerlega fyrir.
Okkur tikir mjog vaent um ad tid erud ad gera ferdalagid okkar 25% dyrara. TAKK

En ta er komid ad storskemmtilegum leik........ Hvar eru Lisa og Jonas

Visbendingar......

1. Ekki i Milano
2. Tad er adeins hlyrra en i Milano
3. Mikid af ferdamonnum
4. Evran er gjaldmidillinn her.
5. Michael Jackson eftirherma er ad dansa vid strondina...


Sa sem getur upp a rettum stad faer ad bjoda okkur i mat tegar vid komum heim.....Jibbi

Setjum kanski inn myndir a eftir.

7 comments:

Anonymous said...

Ég ætla að láta vaða á Monaco, eftirrétturinn verður á ykkar kostnað.

Kveðja Óli Tage.

p.s. sendið mér mail með nýjum upply. um skólamál

Jonas og lísa said...

Heitur......

Anonymous said...

Ég held þið séuð í Nice í Frakklandi. Vona að ég fái þann heiður að bjóða ykkur í mat þegar þið komið heim. Annars er það bara danski sælkerakúrinn sem er í gangi þessa dagana!. Kv. Anna-mamma

Jonas og lísa said...

Vid vorum ad vona ad folk yrdi lengur ad geta upp a hvar vid vaerum.

En Anna gat upp a rettu og faer tvi fyrstu verlaunin, en oli faer onnur verdlaun tar sem vid aetlum til monaco a morgun.

Tad a eftir ad akveda ola verdlaun, en vid bidum spennt eftir fyrstu verdlaununum.

kv Jonas og Lisa

Anonymous said...

Mikið hlakka ég til að fá ykkur í mat-veislumat!
Myndirnar eru frábærar. Við Stefa vorum að skoða þær í slide. Stefa varð nú dál. hneyksluð á að sjá Jónas faðma einhvern kvenmann! „hvað helduru að Lísa segi við þessu?“ Kv. Anna-mamma

Anonymous said...

Ég veit ekki hvert þið ætlið svo! Enda ekki mjög góð í landafræði... En ég skal sko bjóða ykkur í mat þegar þið komið heim og kannski Margaritu :-) Það er að segja ef þið verðið ekki komin með nóg af alkóhóli!!!

Knús
Unnur Edda

Anonymous said...

Fyrir ca. 117 árum síðan þá var ég á þessum slóðum sem þið eruð á :)mjög skemmtilegt allt, Nice frábær, sá stæðsti ís sem ég hef fengið var keyptur þar,en síðasta kvöldmáltiðin, sáuð þið Maríu Magdalenu við hlið Jesú eða hvað? kveðja Addý-mamma