Eins og lesendur sidunar hafa tekid eftir hafa undanfarnir dagar verid aesispennandi og folk hefur lagt a sig mikla rannsoknarvinnu vid ad reyna ad finna ut hvar vid erum.
Tegar upp var stadid var tad Sigridur Kristjansdottir sem bar sigur ur bytum.
Vid erum semsagt i Ljubljana i Sloveniu og erum ansi satt vid borgina. Borgin er passlega stor og hostelid okkar er nanast alveg nidri i gamlabaenum og tvi er stutt i helstu turistastadina (kastalann o.fl) og matsolustadina.
Vid hofum brugdid ut af vananum herna i Sloveniu og i stadinn fyrir ad borda ut ur stormorkudum hofum vid farid ut ad borda i nanast oll mal. Tad er nefnilega talsvert odyrara ad borda herna en a Italiu, t.d. i gaer fengum vid okkur tvo retti og drykki med og borgudum 30 evrur (tad hefdi rett dugad fyrir eyrnatoppum i Feneyjum). Svo seinna um kvoldid forum vid ad sja Roma Manchester og tar fengum vid 1,5l af bjor a 5,40 evrur, Jonas var ansi sattur vid tad og sofnadi vaerum svefni um kvoldid, fullur magi af mat og bjor.
Vid erum ad fara ad tekka okkur ut af hostelinu okkar en erum ad bida eftir starfsmanninum, gaurinn er ekki sa araedanlegasti i bransanum, bidum eftir honum i gaer lika.
Um half ellefu hoppum vid upp i lest og stefnan verdur tekin til Graz i Austurriki tar verdum vid sott a lestarstodina af folki sem Jonas var hja fyrir 8 arum. Nu verdur tyskan brukud....... engin Italska lengur.......
verdur gott ad komast i tvottavel og sma pasu fra lestarstodvum....
Meira seinna.
Ps. Sigga tu att von a gridarlega fallegu Turistadoti sem vid erum buin ad finna handa ter.
Tuesday, April 1, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Ja hérna! Fáum við myndir frá Ljubljana? Ég vona bara að þið hafið ekki verið að svelta á Ítalíu elsku börnin. Góða ferð til Graz. Kv. Anna-mamma
Og nei Anna vid vorum sko ekki ad svelta a Italíu..... þvert á móti
Erum komin til Weiz/Alterilz.
Og tad er verid ad plana næstu daga og mínútur....alveg eins og þegar ég var hérna síðast.
Gott að vita. Örugglega skemmtilegir dagar framunda. Kv. Anna-mamma
Sæl elskurnar mínar. Mikið hlakka ég til að fá túristadótið frá ykkur. Takk fyrir. Það verður gaman að koma aftur til Graz. Bið að heilsa fólkinu þar. Kveðjur frá Hveragerðis rigningunni.
Sigga K
'Eg sem var viss um að þið væruð komin til Austurríkis, en ég er ekki með landakort og er því ekki með í þessum leik, (léleg afsökun !) en bestu kveðjur til Franza og fjölskyldu, vorum að vinna saman fyrir 30 árum, þá var hann góður og hjálpsamur og er vænti ég enn :) Þið setjið inn myndir!Kv.Addý-mamma
Post a Comment