Eg var svo anaegdur med tad at Reggina vann Juventus sidasta laugardag ad eg gleymdi ad nefna ad vid forum i dagstur til Taormina a Sikiley.
Taormina er byggdur uppi i fjalli beint upp af sjonum og er frekar spes og fallegur, tetta er alvoru ferdamannabaer og madur fann fljott fyrir tvi.
Tetta hefur verid vinsaell ferdamannabaer i yfir 100 ar og vorum vid ekki hissa tegar vid gengum um hann.
Vid settum inn myndir fra deginum a myndasiduna, vorum ansi anaegd med tessa ferd.
kvedja lisa og jonas
Tuesday, February 26, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Öfunda ykkur af skemmtilegri ferð upp í fjöllin, en ekki af fótboltaferðinni. Ástarkveðjur
Sigga K
Sammála Siggu. Fínar myndir. Gæti vel hugsað mér að koma á þessar slóðir. Kv. Anna-mamma
Hvad er thetta Mamma (Sigga K) thu kannt bara ekki gott ad meta.
Kvedja fra einum tonudum (ok raudum) fra Astraliu
Flottar myndir, mjög heillandi staðir sem þið eruð búin að skoða. Góða skemmtun!
Kv. Dagný Ösp
Úff, erfitt líf að vera á Ítalíu.. Þú verður að passa þig Jónas :)
Kv, Þráinn Ómar
http://mbl.is/mm/folk/frettir/2008/03/01/bannad_ad_toga_i_tolin/
æi, átti að vera svona..
Kv, Þráinn Ómar
http://mbl.is/mm/folk/frettir/2008/03
/01/bannad_ad_toga_i_tolin/
Ég var einmitt að labba heim áðan og klæjaði alveg ofboðslega og þá var mér hugsað til fréttarinnar sem þráinn benti á og ég snéri mér undan til þess að verða ekki kærður...
Halló! Nú er aftur ómögulegt að ná símasambandi við ykkur. Ég ætla að reyna öðru hvoru í dag. Kv. Anna-mamma
Post a Comment