Monday, February 25, 2008

Veðurfréttir

Þar sem helsta áhugamál Íslendinga er veður og þá helst hvernig veðrið er annars staðar þá ákváðum við að láta ykkur vita af því að það er gott veður hjá okkur.

Lísa er búin að vera í sólbaði úti á svölum og ég er orðin sveittur á rassinum.

Bara svona til að láta ykkur vita, við vonum að veðrið hjá ykkur sé gott....

kiss kiss

3 comments:

Anonymous said...

það er líka rosalega gott veður hér hjá okkur :0) (rok, skafenningur, frost) amk í gær!Við Hlín og Thelma fórum í bæinn að leyta að árshátíðarkjól handa Hlín og í bæjarrest fórum við niður á Tjörn að gefa öndunum brauð í þessu líka fína veðri!, enda vorum við ekki þau einu sem vorum aðgefa öndunum brauð, þær voru svo saddar að brauðið flaut um allt á þessum stóra drullupolli, ekki fannst okkur físilegt að detta ofaní hann !!!! bestu kveðjur Addý-mamma

Anonymous said...

Veðrið hjá okkur er BARA leiðinlegt, en það er þó farið að birta. Það er ágætt að fara í Pollyönnuleik til þess að hafa þetta af! Kv. Anna-mamma

Anonymous said...

vedrid er rosalega gott herna i Astraliu bara 35 stiga hiti i dag.
Kvedja
Siggi, Kristjan og Gummi