Erum buin ad eyda sidustu dogum med tyskum turistum og fallegu utsyni i cinque terre, baeirnir eru tengdir med gongustygum sem vid gengum og teir voru sko ekki larettir.... stigar stigar og aftur stigar.
Tad helsta sem var til tidinda var tad ad einhver elskuleg skordyrafjolskylda gerdi mig (Jonas) ad sinu einka hladbordi eina nottina, Eg er nu vanur tvi ad vera elskadur af skordyrum enda einstaklega gomsaetur madur, en eg hef aldrei verid bitinn i kinnarnar adur. Eg lyt ut eins og unglingur a gelgjuskeidi, naestum. Tad eru tvi nanast allar myndir af lisu fra tessum dogum....
Vid erum nuna i Milano og erum adeins buin ad atta okkur a adstaedum herna, en vid erum a hosteli i nagreni vid fotboltaleikvang borgarinnar (San Siro/Guiseppe meazza) og a morgun er storleikur tegar inter tekur a moti juve og vid aetlum ad reyna ad fa mida a tann leik. Tad verdur to eitthvad erfitt, tvi tetta er ekta alvoru storleikur.
Vonum ad tid etid ekki yfir ykkur af paskaeggjum um helgina og bidjum ad heilsa, vid setjum inn myndir tegar vid komumst i alvoru internet tengingu.....
kv. Jonas og Lisa kulurass
Friday, March 21, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Aumingja þú Jónas minn! Vona að þið komist á leikinn, segi bara góða skemmtun. Kv. Anna-mamma
Fengum ekki mida tar sem adeins ibuar Milano fa mida a leikdag. Eitthvad i sambandi vid ad blanda saman studningsmonnum. Ekki eins og vid seum ad fara ad byrja einhver hopslagsmal.... kanski lisa en ekki jonas :)
Ég meina það! Hvert er svo ferðinni heitið? Fylgist með ykkur. Kv. Anna-mamma
Post a Comment